Einn best gleymdi mesti meistari sögunnar

Rashid Gibiatovich NeznmetdinovÁriđ 1958  settust Lev Polugaevsky og Rashid Gibiatovich Neznmetdinov ađ tafli á 28. rússneska meistaramótinu. Úr varđ ein besta skák sögunnar.

Ađ margra áliti er Rashid Gibiatovich Neznmetdinov einn minnst ţekkti besti skákmeistari sögunnar, ef svo má ađ orđi komast. Hér er til dćmis fallegur sigur á Mikaeil Tal, ţegar sá mikli töframađur stóđ á hátindi ferils síns.

Hérna má lesa margt fróđlegt um meistarann, sem ćttađur var frá Kazakstan, af ţjóđflokki Tatara. Hann var snemma munađarlaus og ferđađist aldrei um lífiđ á fyrsta farrými. Hann sigrađi Tal, Spassky og Petrosjan, auk annarra minni spámanna í hinum mikla sovéska skákskóla. Skákstíll hans var á köflum ţannig ađ Mikail Tal virtist stöđubaráttumađur.

Rashid Gibiatovich Neznmetdinovlést í Kazan 1974,


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Hrafn og takk fyrir ađ minnast á ţennan svotil óţekkta snilling en hann hefur lengi veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér eftir ađ ég komst yfir bók eftir hann sjálfan um bestu skákir sínar.  Hann var sjálfur ánćgđastur međ ţessa skák gegn Polugaevsky ţó mér finnist margar ađrar hjá honum enn betri.  Ég fór einmitt yfir hana á Gođakvöldi fyrr í vetur ţegar ég hélt fyrirlestur um fórnir.  Tal og Neznmetdinov áttu ţađ einmitt sameiginlegt ađ flestar fórnir ţeirra voru svokallađar innsćisfórnir ţar sem ekki var hćgt ađ reikna til enda hvort ţćr stćđust eđa ekki.  Tölvur eru venjulega ekki hrifnar af ţessari tegund fórna en sem betur fer virka ţćr oft vel á kolefnisheilana

 Bestu kveđjur,
Sigurđur Dađi

Sigurđur Dađi Sigfússon (IP-tala skráđ) 21.1.2012 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband