Morgunblađiđ hafđi fréttir ađ flytja fyrsta dag marsmánađar áriđ 1932. Ásmundur Ásgeirsson hafđi gert sér lítiđ fyrir og teflt 8 blindskákir samtímis!
Ásmundur var ţá rétt tćplega 26 ára fćddur 14. mars 1906, og hafđi orđiđ Íslandsmeistari í skák í fyrsta sinn áriđ 1931.
Alls hampađi Ásmundur Íslandsbikarnum 6 sinnum, og tefldi margsinnis fyrir Íslands hönd á Ólympíuskákmótum. Ásmundur var kóngurinn ţegar barnungur Friđrik Ólafsson fór ađ láta sér kveđa á fimmta áratug 20. aldar.
Ásmundur varđ ţannig Íslandsmeistari 3 ár í röđ, 1944-46, en Friđrik varđ Íslandsmeistari í fyrsta sinn 1953. En hér er fréttin merkilega úr Morgunblađinu 1932:
Á sunnudaginn tefldi Ásmundur Ásgeirsson skákmeistari 8 blindskákir samtímis viđ góđa taflmenn úr 2. Flokki Taflfjelags Rvíkur.
Fór kappskákin fram í K. R. húsinu, en ţau vandkvćđi voru á, ađ Ásmundur varđ lengi ađ vera frammi á gangi, innan um fjölda fólks, kliđ og alls konar hávađa, sem hlaut ađ trufla hann mjög og gera honum erfiđara fyrir.
En inni í herberginu, ţar sem keppendur hans sátu viđ taflborđin, voru áhorfendur sem lögđu ráđ á hvernig leika skyldi, og er sllíkt fyrirkomulag međ öllu óhafandi.
Ţegar slíkar kappskápir eru tefldar, á sá, sem keppir blint viđ alla ađ vera algerlega einangrađur og í ró og nćđi, en áhorfendur mega ekki leggja neitt til málanna.
Keppendur ćtti ađ vera út af fyrir sig, en aukataflborđ vera til sýnis áhorfendum, ţar sem ţeir geta fylgst međ öl'lum töflunum samtímis, án ţess ađ rugla leikendur (eđa hjálpa ţeim) međ athugasemdum og leiđbeiningum sínum.
En ţegar ţess er nú gćtt hverja afstöđu Ásmundur hafđi ţarna, og hvađ hann er lítt ćfđur í ţví ađ tefla margar blindskákir samtímis, eru úrslitin honum til heiđurs. Hann vann 5 skákir, gerđi eina jafntefli, en tapađi tveimur.
Ţeir, sem unnu hann voru Hersveinn Ţorsteinsson og Kristján Silfuríusson.
Heimdallur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.